Valmynd
Fréttir
FÍR fréttir *
Fréttabréf FÍR *
Blađagreinar *
Ađsendar greinar *
Gömul fréttabréf FÍR *
Upptökur
Gamli FÍR vefurinn
Video
Ályktanir stjórnar
Um félagiđ
Upplýsingar
Ljósmyndir
Tenglar
Spjallsvćđi FÍR
Stjórnarsvćđi
Gestabók
Umsóknareyđublađ
Póstlisti
GÖGN

Innskráing
  

» Gleymt lykilorđFÍR
Félag íslenskra rannsóknarlögreglumanna
kt.531186-1179
Hverfisgötu 113-115
150 Reykjavik
fir@fir.is
 
Fréttir
18.12.2006 - Góđ mćting á opin umrćđufund FÍR!

Góđ mćting var á opin umrćđufund FÍR sem haldinn var síđastliđinn föstudag 15.desember í húsnćđi BSRB viđ Grettisgötu. Ţórir Steingrímsson formađur settin fundinn kl.15:07 en á fundinum skiptust menn á skođunum og komu sjónarmiđum sínum á framfćri varđandi komandi breytingar í lögreglunni um áramótin. Gestur á fundinum var Páll.E.Winkel framkvćmdastjóri LL og gat hann svarađ mörgum spurningum fundarmanna. Í fundarhléi var bođiđ uppá léttar veitingar sem runnu ljúflega niđur. Tćplega fjörutíu rannsóknarlögreglumenn sóttu fundinn og vill stjórn FÍR koma á framfćri ţökkum til fundarmanna fyrir góđa mćtingu og er ţetta vonandi sú mćting sem viđ eigum eftir ađ sjá á nćstu fundum. Fundinum var slitiđ kl.17:02.  Stefnt er ađ ţví ađ halda annan slíkan fund í byrjun janúar og verđur sá fundur auglýstur ţegar nćr dregur.

 

Međ bestu kveđju;

Stjórn FÍR

Til baka


eXTReMe Tracker