Valmynd
Fréttir
FÍR fréttir *
Fréttabréf FÍR *
Blađagreinar *
Ađsendar greinar *
Gömul fréttabréf FÍR *
Upptökur
Gamli FÍR vefurinn
Video
Ályktanir stjórnar
Um félagiđ
Upplýsingar
Ljósmyndir
Tenglar
Spjallsvćđi FÍR
Stjórnarsvćđi
Gestabók
Umsóknareyđublađ
Póstlisti
GÖGN

Innskráing
  

» Gleymt lykilorđFÍR
Félag íslenskra rannsóknarlögreglumanna
kt.531186-1179
Hverfisgötu 113-115
150 Reykjavik
fir@fir.is
 
Fréttir
01.12.2011 - Ađalfundur 01.12.2011


Aðalfundur FÍR var haldinn fimmtudaginn 1. Desember 2011 í húsakynnum BSRB að Grettisgötur 89, Reykjavík. Gegnið var til aðalfundarstarfa, skv. lögum félagsins og gaf fráfarandi formaður, Þórir Steingrímsson, skýrslu og fór nokkrum orðum um sögu félagsins,   sem hægt er að finna inn á lokaða svæðinu á þessari heimasíðu og er hún eftir Baldvin Einarsson, fyrrum formanni félagsins.  Þá fór Hafliði Þórðarson, gjaldkeri, yfir stöðu reikninganna og er fjárhagsstaða félagsins nokkuð góð.  


Eftir að reikningar og skýrsla formanns voru samþykkt, var gengið til stjórnarkjörs.  Formaður var kosinn Hafliði Þórðarson og með honum í stjórn þau Ævar Pálmi Pálmason, Rannveig Einarsdóttir, Dóra Björk Reynisdóttir, Hlynur Snorrason, Daníel Ingi Þórisson og Halldór Rósmundur Guðjónsson.  Í varstjórn voru kosin Eyrún Eyþórsdóttir, Þórir Rúnar Geirsson, Tryggvi Kr. Ólafsson og Frímann Baldursson.  Í lok aðalfundur gæddu men sér á góðum veitingum og horfðu björtum augum fram á veginn.  

 Sjá fleiri myndir hér!

Til baka


eXTReMe Tracker