Valmynd
Fréttir
FÍR fréttir *
Fréttabréf FÍR *
Blađagreinar *
Ađsendar greinar *
Gömul fréttabréf FÍR *
Upptökur
Gamli FÍR vefurinn
Video
Ályktanir stjórnar
Um félagiđ
Upplýsingar
Ljósmyndir
Tenglar
Spjallsvćđi FÍR
Stjórnarsvćđi
Gestabók
Umsóknareyđublađ
Póstlisti
GÖGN

Innskráing
  

» Gleymt lykilorđFÍR
Félag íslenskra rannsóknarlögreglumanna
kt.531186-1179
Hverfisgötu 113-115
150 Reykjavik
fir@fir.is
 
Fréttir
10.03.2009 - Breyting á rannsóknarlögreglu LRH

Kynnt var ţann 10. mars 2009 breytingar á skipulagi rannsóknardeilda LRH í fundarađstöđu BSRB ađ Grettisgötu 89, 105 Reykjavík.  Friđrik Smári Björgvinsson, yfirlögregluţjónn, kynnti vćntanlegt fyrirkomulag, ásamt Grími Grímssyni, Karli Steinari Valssyni og Björgvini Björgvinssyni.  Ţetta er lokastigiđ á bođuđum breytingum á skipulagi LRH eftir sameiningu lögregluembćttanna ţriggja.    
Félag íslenskra rannsóknarlögreglumanna [FÍR] hefur á undaförnum árum tekiđ undir ţau sjónarmiđ stjórnvalda ađ efla ţurfi rannsóknarlögreglu.   Komiđ hefur fram á fundum félagsins undanfarin ár ađ međ fćkkun lögregluumdćma er veriđ ađ efla rannsóknarlögreglu og sérţekkingu hennar á auknum verkefnum, sem eru vandasamari međ hverju ári sem líđur.
Nú hefur lögreglustjórinn á höfuđborgarsvćđinu bođađ verulegar breytingar á skipulagi löggćslu í sínu umdćmi, ţar sem gert er ráđ fyrir 5 sjálfstćđum lögreglustöđvum, Reykjavík [2], Mosfellsbć, Grafarvogi, Kópavogi og Hafnarfirđi og hver hefur sjálfstćđa rannsóknardeild fyrir sig.  FÍR styđur ţćr breytingar sem hafa veriđ gerđar, en hefur áhyggjur á ţví hvernig framkvćmdin er. 
Samkvćmt skýrslu um nýskipan lögreglumála áriđ 2005 um verkaskiptingu milli almennrar löggćslu og rannsóknardeilda  kemur fram í skipunarbréfi til verkefnisstjórnar ađ löggćsla byggist á tveimur meginstođum, almennri löggćslu og rannsóknum.  Á milli ţessara stođa verđa ađ vera greiđar leiđir, ţótt starfsađferđir séu ađ ýmsu leyti ólíkar.  Í skipunarbréfinu komu fram hugmyndir um, ađ rannsóknardeildir eđa rannsóknarlögregla verđi skilgreind í lögum og taka ţyrfti afstöđu til ţeirra hugmynda, en af ţví varđ ţví miđur ekki.
Á ráđstefnu FÍR í janúar 2008 hélt Bogi Nílsson, fyrrverandi ríkissaksóknari, er var sérstakur fyrirlesari námsstefnunnar, erindi um rannsóknir mála og hvernig hann skilgreindi ţćr innan laga um međferđ opinberra mála og stöđu rannsóknardeilda hjá lögreglu.  Sagđi hann ađ rannsóknarlögreglumenn hefđu í ríkari mćli ákveđnum og alvarlegri rannsóknarskyldum ađ gegna í samvinnu viđ ákćruvaldiđ.  Taldi hann vart hćgt ađ tala um “rannsóknardeildir” er í vćru einungis  4 rannsóknarlögreglumenn.
FÍR lagđi fram hugmyndir um eflingu rannsóknarlögreglu er sameining lögregluembćttanna í Kópavogi, Hafnarfirđi og Reykjavík var í framkvćmd.  Lagđi ţađ til ađ yfirstjórn rannsóknarlögreglu á höfuđborgarsvćđinu vćri undir einni stjórn, yfirlögregluţjóns rannsóknardeildar, er hefur miđlćga stýringu mála allt frá ađ ţví ađ verkefni berast frá almennri lögreglu til sérhćfđrar afgreiđslu.  Međ ţví er veriđ ađ ýta undir faglega ţekkingu rannsóknarlögreglumanna og hvetja til sérnáms viđ rannsóknir alvarlegra sakamála.  Undir ţessi sjónarmiđ tók fyrrverandi dómsmálaráđherra, Björn Bjarnason, á ráđstefnu félagsins í nóvember 2008. 
Ţví ţykir FÍR, ađ međ bođuđum breytingum á rannsóknarlögreglu á höfuđborgarsvćđinu sé ekki veriđ ađ efla rannsóknarţáttinn međ ţví ađ blanda verkefnum saman milli ţessara ólíkra stođa, ţar sem starfsađferđir ţeirra eru ekki hinar sömu.

Sjá myndir hér!

Til baka


eXTReMe Tracker