Valmynd
Fréttir
FÍR fréttir *
Fréttabréf FÍR *
Blađagreinar *
Ađsendar greinar *
Gömul fréttabréf FÍR *
Upptökur
Gamli FÍR vefurinn
Video
Ályktanir stjórnar
Um félagiđ
Upplýsingar
Ljósmyndir
Tenglar
Spjallsvćđi FÍR
Stjórnarsvćđi
Gestabók
Umsóknareyđublađ
Póstlisti
GÖGN

Innskráing
  

» Gleymt lykilorđFÍR
Félag íslenskra rannsóknarlögreglumanna
kt.531186-1179
Hverfisgötu 113-115
150 Reykjavik
fir@fir.is
 
Fréttir
22.12.2008 - Jóla og nýárskveđjur

Á ţessum umbrotatímum hafa félagar FÍR  fylgst vel međ og ekki síst međ ţví sem mun gerast á nýju ári.  Á tuttugu ára sögu félagsins hafur stór hluti ţeirra er hafa sinnt störfum rannsóknarlögreglumanna  marga fjöruna sopiđ og hafa ávallt lýst skođunum sínum er mćtti bćta starfsumhverfi ţeirra og kjör.  FÍR hefur međal annars stađiđ fyrir árlegum námsstefnum ţar sem sérfrćđingar frá nágrannalöndunum haldiđ fyrirlestra og setiđ fyrir svörum rannsóknarlögreglumanna, fulltrúa ákćruvalds, lögreglustjóra og ţeirra sérfrćđinga sem hafa til ráđstefnunnar veriđ sértaklega bođiđ.
Nú ganga hátíđarnar yfir eins og gengur og gerist og nýtt ár tekur viđ, en ţó međ nokkrum öđrum formerkjum en menn áttu ađ venjast.  Viđ samruna lögregluembćtta á s.l. tveimur árum hefur ađ ýmsu tekist ágćtlega er varđar stjórnsýsluna, en ekki eins vel  um kaup og kjör rannsóknarlögreglumanna.  Ţar hefur mönnum orđiđ á í messunni  og vísa ég ţví í gott erindi Snorra Magnússonar, formanns Landssamband lögreglumanna [varaformanns FÍR], í síđasta tölublađi LL.  Ţar kallar hann á ábyrgđ stjórnvalda um uppbyggingu lögreglunnar í landinu.  Má segja ađ félagsmál  LL hafi á undanförnum árum ekki veriđ međ ákjósanlegum hćtti, ţ.e.a.s. ađ međaltal launa lögreglumanna skuli hafa minnkađ á s.l. tveimur samningstímabilum u.ţ.b. 400 ţúsund krónum miđađ viđ ađrar samanburđarstéttir, er ekki ásćttanlegt.  Ađ auki tíđkast ósanngjarn launamismunur á milli embćtta á sambćrilegum störfum, ţar ríkir engin jafnrćđisregla.  Allt ţetta má skrifa á ţá sem áttu ađ gćta okkar kjara í ţessum samningum enda var skipt um forystu í LL á ţessu ári og er ţađ vel.  Mega lögreglumenn ţví búast viđ núna ađ hin nýja framkvćmdastjórn LL standi sig í kjarabaráttunni miđađ viđ ásćttanlegt samkomulag er hún gerđi viđ samninganefnd  ríkisins.  Ţetta samkomulag gildir til 31.05.2009 og ţví er mikilvćgt fyrir rannsóknarlögreglumenn, sem og ađra lögreglumenn, ađ fylgjast vil međ kjarabaráttunni á nýju ári og tilbúnir ađ veita LL stuđning ţegar ţar ađ kemur.


Óska ég ţví öllum gleđilegra jóla og farsćldar á komandi ári!

Til baka


eXTReMe Tracker