Valmynd
Fréttir
FÍR fréttir *
Fréttabréf FÍR *
Blađagreinar *
Ađsendar greinar *
Gömul fréttabréf FÍR *
Upptökur
Gamli FÍR vefurinn
Video
Ályktanir stjórnar
Um félagiđ
Upplýsingar
Ljósmyndir
Tenglar
Spjallsvćđi FÍR
Stjórnarsvćđi
Gestabók
Umsóknareyđublađ
Póstlisti
GÖGN

Innskráing
  

» Gleymt lykilorđFÍR
Félag íslenskra rannsóknarlögreglumanna
kt.531186-1179
Hverfisgötu 113-115
150 Reykjavik
fir@fir.is
 
Fréttir
26.09.2007 - Lögreglumenn fá 30.000 króna álagsgreiđslu

Dómsálaráđherra, Björn Bjarnason, hefur ákveđiđ ađ greiđa öllum starfandi lögreglumönnum sértakt tímabundiđ álag líkt og heimild er til í gildandi kjarasamningi. Fá allir starfandi lögreglumenn greitt mánađarlega kr. 30.000 í álagsţóknun frá 1. október nk. og út samningstímann sem er til 31. október 2008. Ţeir lögreglumenn sem eru í hlutastarfi fá álagsgreiđslu í samrćmi viđ starfshlutfall. Greiđslur ţessar byggjast á auknu starfsálagi lögreglumanna vegna brotthvarfs lögreglumanna úr starfi og aukningu verkefna vegna sameiningar lögregluliđa um síđastliđin áramót.

 

Sjá frétt www.mbl.is um máliđ: http://mbl.is/mm/frettir/innlent/frett.html?nid=1293452

Dómsálaráđherra, Björn Bjarnason, hefur ákveđiđ ađ greiđa öllum starfandi lögreglumönnum sértakt tímabundiđ álag líkt og heimild er til í gildandi kjarasamningi. Fá allir starfandi lögreglumenn greitt mánađarlega kr. 30.000 í álagsţóknun frá 1. október nk. og út samningstímann sem er til 31. október 2008. Ţeir lögreglumenn sem eru í hlutastarfi fá álagsgreiđslu í samrćmi viđ starfshlutfall. Greiđslur ţessar byggjast á auknu starfsálagi lögreglumanna vegna brotthvarfs lögreglumanna úr starfi og aukningu verkefna vegna sameiningar lögregluliđa um síđastliđin áramót. Ţetta kemur fram á vef Landsbands lögreglumanna.

Ţar kemur fram ađ ţetta sé niđurstađa viđrćđna stjórnar Landsambands lögreglumanna og fjármálaráđuneytisins, međ ađkomu dómsmálaráđuneytis, um kjaralega stöđu lögreglumanna.

Segir á vefnum ađ ţađ sé mat stjórnar LL, ađ teknu tilliti til allra fyrirliggjandi ţátta, ađ ţetta sé ásćttanleg niđurstađa og verđi vonandi til ţess ađ stöđva ţá óheillaţróun sem hefur blasađ viđ undanfariđ og verđi jafnframt hvatning til lögreglumanna til áframhaldandi góđra verka.

 

Sjá tilkynningu á vef LL. 

Til baka


eXTReMe Tracker